Gróðurhús
Veldix þjónustar garðyrkjufyrirtæki með áreiðanlegu framboði af fljótandi koldíoxíði og búnaði sem mætir raunverulegum þörfum gróðurhúsa. Við leggjum áherslu á skilvirkar lausnir, rekstraröryggi og sanngjarnt verð, þannig að þú getir einbeitt þér að uppskerunni.Vörurnar okkar uppfylla allar kröfur og við tryggjum afhendingaröryggi, svo þú getur treyst því að reksturinn gangi hnökralaust fyrir sig. Veldix aðlaðar sig að ykkar þörfum, ekki öfugt.
Fyrir frekari upplýsingar, hafðu samband í síma 547 5577.