Súrefni og búnaður fyrir landeldi
Veldix býður upp á súrefni til fiskeldis í traustri afhendingu á samkeppnishæfu verði. Súrefni er ein mikilvægasta undirstaðan í landeldi, bæði fyrir vöxt og vellíðan fisksins og fyrir árangur framleiðslunnar. Í lokuðum kerfum er náttúrulegt súrefnismagn í vatni langt frá því að vera nægjanlegt. Með réttu súrefnismagni er hægt að rækta fleiri fiska á minni svæði án þess að fórna lífsgæðum þeirra. Þetta gerir ræktendum kleift að nýta auðlindir sínar betur og tryggja hagkvæmari framleiðslu. Með stöðugu framboði af súrefni geta framleiðendur komið í veg fyrir óvænt áföll og tryggt rekstraröryggið sitt. Veldix getur útvegað súrefni í traustri afhendingu á samkeppnishæfu verði og með því stuðlað að sterkari og arðbærari rekstri íslenskra lax- og seiðaeldi.Fyrir frekari upplýsingar, hafðu samband í síma 547 5577