20L Köfnunarefni innihald

10.323 kr
12.800 kr  með VSK
  • ATH: Einungis innihald. Hægt að bæta við hylki hér fyrir neðan.
 
 

20L köfnunarefni væntanlegt í mars.

Eigum til 50L

Köfnunarefni er mjög nytsamt í iðnaði vegna stöðugleika þess og hæfni til að skapa loftlaus umhverfi. Það er notað til að kæla niður og frysta matvæli hratt, sem varðveitir ferskleika þeirra og hindrar vöxt baktería. Í framleiðslu og vinnslu á hálfleiðurum og öðrum viðkvæmum rafeindabúnaði, er köfnunarefni notað til að fjarlægja súrefni og raka sem getur skemmt viðkvæm íhluti. Einnig notar lyfjaiðnaðurinn köfnunarefni til að tryggja öryggi og stöðugleika við framleiðslu á lyfjum. Að auki er köfnunarefni notað í skurði á málmum til að koma í veg fyrir oxun við háan hita.

 

Öryggisblað - SDS

 

Þrýstingur á gashylkjum:

Þrýstingur á gashylkjum sem Veldix selur er miðað við 195 bör +/- 5 bör við 22 gráðu hita innihalds. Þrýstingur á hylkjum lækkar um c.a. 1 bar fyrir hverja 1 gráðu sem hitastigið breytist undir þessum þrýstingi. (PV = nRT)

Veldix gerir sér grein fyrir að í köldu umhverfi á Íslandi er möguleiki að ný hylki mælist niður í 175 bara þrýsting. Veldix hefur fullan hug á því að breyta þessu til framtíðar og bjóða uppá hylki með fullum 200 bara þrýstingi við Íslenskar aðstæður en ljóst er að það næst ekki fyrr en eigin áfyllingarstöð er uppsett á Íslandi.